Fréttir
  • Tonlistarskolinn

Söngnámskeið Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

11. jan. 2019

Fjögurra vikna söngnámskeið frá 28. janúar til 22. febrúar undir leiðsögn Ernu Guðmundsdóttur og Ingibjargar Guðjónsdóttur söngkennara. Um er að ræða 4 x 30 mínútna einkatíma með söngkennara á viku og 2 x 60 mínútna hóptíma með söngkennurum og undirleikara. 

Innifalið í námskeiði

  • Góður undirbúningur fyrir kórsöng og/eða frekara söngnám
  • Kennd er grunntækni í söng s.s. raddbeitingu, öndun og túlkun
  • Kennslutímar eftir samkomulagi
  • Einkatímar, hóptímar og undirleikur

Verð á námskeiði er 20.588 kr.  Allar nánar upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 555 2704 og á netfangið tonhaf@tonhaf.is