Fréttir
  • Utskrift_laekjohop

Skólaslit 2019-2020 og skólasetning 2020-2021

19. jún. 2020

Utskrift_laekjo2Skólaslit hafa farið fram í öllum grunnskólum Hafnarfjarðar sem jafnframt útskrifa samtals 406 nemendur úr 10. bekk í Hafnarfirði þetta árið. Hátíðleg stemming var yfir útskriftum skólanna þar sem útskriftarnemendur kvöddu skólann sinn, samnemendur og kennara full eftirvæntingar eftir því sem framtíðin mun bera í skaut sér. 


Við óskum þessum glæsilega hópi ungmenna velgengni í framtíðinni.

Skólasetning fyrir skólaárið 2020 – 2021 verður 25. ágúst 2020.