Fréttir
Samkomulag og samningslok

17. okt. 2017

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður milli Hafnarfjarðarbæjar og Skólaasks (ISS) um að ljúka samningi milli aðila um þjónustu á mat fyrir grunn- og leikskóla bæjarins, enda hafa báðir aðilar haft áhuga á að losna undan samningum.  Munnlegt samkomulag um samningslok náðust í síðustu viku og unnið er að nánari útfærslu þess.