FréttirFréttir

8. júl. 2019 : Veislan hefst í kvöld - stjarna Björgvins afhjúpuð

Tónlistar- og bæjarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar hefst í dag. Fjölbreytt tónlistardagskrá og verður stjarna Björgvins afhjúpuð í kvöld kl. 19. Athöfnin er öllum opin! 

Sofia-a-vikingahatid

8. júl. 2019 : Erlendar heimsóknir - yfirfærsla þekkingar og reynslu

Fjölmargir hópar frá erlendum sveitarfélögum hafa heimsótt Hafnarfjörð á þessu ári. Sjö fulltrúar, m.a. bæjarstjórar fjögurra sveitarfélaga frá Búlgaríu komu í heimsókn í apríl og fengu kynningu á leikskólaþjónustu, þróunarverkefnum innan leikskóla og BRÚNNI sem snýr að samstarfi ólíkra sérfræðinga um stuðning við börn og foreldra þeirra. Sömuleiðis fékk hópurinn að kynnast menningarstarfsemi bæjarfélagsins og árlegum viðburðum tengdum ferðaþjónustu.

Gjotur1.1-1.4

4. júl. 2019 : Gjótur - reitir 1.1 og 1.4

Deiliskipulagsbreyting

Sudurbaejarlaug1GF

4. júl. 2019 : Komdu í sund! Opið til 22 mánudaga til fimmtudaga

Opnunartími sundlauga Hafnarfjarðar hefur verið að aukast síðustu ár. Þannig er hægt að fara í sund í Suðurbæjarlaug og Ásvallalaug frá kl. 6:30 - 22 mánudaga til fimmtudaga. Á föstudögum til 20 og laugardögum til 18. Á sunnudögum, til og með 11. ágúst, er opið í Suðurbæjarlaug til kl. 21 og Ásvallalaug til kl. 17.

2. júl. 2019 : Viðburða- og verkefnastyrkir

Umsóknarfrestur um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í Hafnarfirði er til og með 10. september 2019.

HafnarfjordurAslandid

28. jún. 2019 : Heitavatnslaust í hluta Hafnarfjarðar 2. júlí

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í hluta Hafnarfjarðar þriðjudaginn 2. júlí frá kl. 8-20. Fólk er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. 

Of-mikill-grodur

28. jún. 2019 : Trjágróður út fyrir lóðarmörk

Lóðarhafar eru hvattir til að snyrta trjágróður sinn á lóðarmörkum eftir því sem við á svo allir megi komast öruggir og vandræðalaust leiðar sinnar en dæmi eru um það að trjágróður skyggi á umferðarmerki, götuheiti og jafnvel lýsingu. Lóðarhöfum er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka. 

Ljosaberg

28. jún. 2019 : Á að reisa grindverk eða skjólvegg?

Um slíkar framkvæmdir gilda ákveðnar reglur sem vert er að kynna sér áður en farið er af stað. Huga þarf að lóðarmörkum hvort heldur sem er við lóð nágrannans eða að bæjarlandi. 

HopmyndDagforeldrar1

28. jún. 2019 : Fjölbreytt og skapandi starf dagforeldra

Í Hafnarfirði starfa 35 dagforeldrar, þar af tvenn hjón. Starf dagforeldra er fjölbreytilegt og skapandi og byggir í grunninn á góðu og traustu sambandi milli barns, dagforeldris og foreldra.

Leiðarendi

27. jún. 2019 : Þjóðlenda og Leiðarendi

Lögð er fram tillaga að skipulagslýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar - þjóðlenda, breytt mörk sveitarfélagsins og einnig fyrir nýtt deiliskipulag við Leiðarenda.

27. jún. 2019 : Um 20% fleiri umsóknir um störf milli ára

Fastráðnir starfsmenn hjá Hafnarfjarðarbæ eru 2062 og starfa þeir á 70 starfsstöðvum víðsvegar um bæinn. Yfir sumartímann eru starfandi rúmlega 3.000 einstaklingar hjá sveitarfélaginu. Vaxandi þróun hefur verið í fjölda starfa 

Síða 2 af 91