Opnunartími - jólahátíðin
Á aðfangadag jóla verður opið frá kl. 8-13 í Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug þannig að íbúar ættu að geta tekið notalegt jólabað í lauginni. Lokað verður á jóladag og annan í jólum og opið frá kl. 8-11 á síðasta degi ársins. Lokað verður í laugunum tveimur á nýársdag. Lokað verður í Sundhöll Hafnarfjarðar hátíðardagana en opið til kl. 17 á Þorláksmessu.
Opnunartími - jólahátíðin 2016
Ásvallalaug Suðurbæjarlaug Sundhöll Hfj.
Þorláksmessa 6.30-17.00 6.30-17.00 6.30-17.00
Aðfangadagur 8.00-13.00 8.00-13.00 Lokað
Jóladagur Lokað Lokað Lokað
Annar í jólum Lokað Lokað Lokað
Gamlársdagur 8.00-11.00 8.00-11.00 Lokað
Nýársdagur Lokað Lokað Lokað