Fréttir
  • Jolaljos

Opnunartímar yfir jólahátíðina

25. des. 2018

Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir hátíðarnar sem hér segir:

Þjónustuver og þjónustumiðstöð

  Þjónustuver Þjónustumiðstöð 
 23. desember Lokað  Lokað
 24. desember  Lokað  Lokað
 25. desember  Lokað  Lokað
 26. desember  Lokað  Lokað
 27. desember  08:00 - 16:00  07:30 - 17:00
 28. desember  08:00 - 16:00  07:30 - 15:30
 29. desember  Lokað  Lokað
 30. desember  Lokað  Lokað
 31. desember  Lokað  Lokað
 1. janúar  Lokað  Lokað

Menningarstofnanir

  Hafnarborg  Byggðasafn  Bókasafn 
 23. desember 12:00 - 17:00  11:00 - 17:00   Lokað
 24. desember  Lokað  Lokað  Lokað
 25. desember  Lokað  Lokað  Lokað
 26. desember  Lokað  Lokað  Lokað
 27. desember  12:00 - 17:00  Lokað  10:00 - 19:00
 28. desember  12:00 - 17:00  Lokað  11:00 - 17:00
 29. desember  12:00 - 17:00  11:00 - 17:00  11:00 - 15:00
 30. desember  12:00 - 17:00  11:00 - 17:00  Lokað
 31. desember  Lokað  Lokað  Lokað
 1. janúar  Lokað  Lokað  Lokað
 2. janúar  12:00 - 17:00  Lokað  Lokað

 Sundlaugar

  Ásvallalaug  Suðurbæjarlaug  Sundhöll Hafnarfjarðar 
 23. desember  08:00 - 17:00   08:00 - 17:00  Lokað
 24. desember  06:30 - 13:00  06:30 - 13:00  06:30 - 11:00
 25. desember  Lokað  Lokað  Lokað
 26. desember   08:00 - 17:00  Lokað  Lokað
 27. desember  06:30 - 22:00  06:30 - 22:00  06:30 - 21:00
 28. desember  06:30 - 20:00  06:30 - 20:00  06:30 - 21:00
 29. desember  08:00 - 18:00  08:00 - 18:00  Lokað
 30. desember  08:00 - 17:00  08:00 - 17:00  Lokað
 31. desember  06:30 - 13:00 06:30 - 13:00  06:30 - 11:00 
 1. janúar  Lokað  Lokað  Lokað

Grunnskólar

Grunnskólar Hafnarfjarðar eru lokaðir yfir jólahátíðina. Jólaböll eru haldin í skólunum fimmtudaginn 20. desember sem jafnframt er síðasti skóladagurinn fyrir jól.  Kennsla hefst svo aftur föstudaginn 4. janúar.

Frístundabíllinn fer í frí frá og með mánudeginum 17. desember. Þjónustan hefst aftur til og með 7. janúar 2019. 

Leikskólar

Leikskólar Hafnarfjarðarbæjar eru opnir yfir jólahátíðina fyrir utan rauðu dagana.  Þeir verða lokaðir þriðjudaginn 25. desember, miðvikudaginn 26. desember og þriðjudaginn 1. janúar .

Gleðilega hátíð kæru íbúar!