FréttirFréttir

  • Hafnarfjörður

Sumarstörf hjá Hafnarfjarðarbæ 2013

21. mar. 2013

Eftirfarandi störf eru í boði:

Flokksstjórar í Vinnuskóla
Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum
Leiðbeinendur í skólagörðum
Leiðbeinendur á gæsluvöllum

Lágmarksaldur umsækjenda um þessi störf er 21 ár (fæddir 1992)

Í fegrunarflokki (blómaflokki)
Í sláttuflokkiÍ
viðhaldsflokki
Aðstoðarleiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðum
Aðstoðarleiðbeinendur í skólagörðum
Aðstoðarleiðbeinendur á gæsluvöllum

Aldur umsækjenda um þessi störf er 17 – 20 ára (fæddir 1993 – 1996).

Í flestum tilvikum er vinnutímabilið 6 – 7 vikur. Fjöldi vinnustunda í viku getur verið breytilegur eftir árgöngum.

Hér er hægt að sækja um sumarstörfinn

Atvinnutengt sumarúrræði fyrir ungt fólk með fötlun 16-20 ára (1993-1996)

 Ath. að umsóknarfrestur er til 12. apríl. Ekki er tekið á móti umsóknum eftir þann tím

 Fyrirspurnir má senda á netföngin vinnuskoli@hafnarfjordur.is og  gardyrkja@hafnarfjordur.is