FréttirFréttir

  • strætó

Stuð í strætó

20. mar. 2013

Á morgun er spennandi málþing á Hótel Sögu frá kl. 10 - 13  þar sem verða áhugaverð erindi um samgöngur í borg og byggð.

Í samgönguáætlun 2011 - 2022 eru allnokkrar breytingar á stefnu samgöngumalum hvað varðar strætó og hjól. Áherslan á að veita fjármagni í almenningsamgöngur og til gerðar hjóla og göngustíga í samstarfi við sveitarfélög er nokkuð sem íbúar hafa strax orðið varir við. Aldrei hafa fleiri sést hjóla  í vinnuna. Í fyrsta sinn eru farþegar með strætó yfir 10 milljónir og úti á landi eru líka umtalsverðar breytingar á umhverfi almenningssamgangan, að gera þær að raunverulegum valkosti á nýjan leik. Hlökkum til að sjá þig.

Dagskrá