FréttirFréttir

  • Samgönguvika

Samgönguvika 16. – 22. september

18. sep. 2012

Þriðjudaginn 18. september
„Hjólað í skólann“ Landlæknisembættið sér um þann viðburð og setur auglýsingar í alla skjávarpa í menntaskólum landsins.

Miðvikudagurinn 19. september
Hjólastígar í Hafnarfirði, Allir hvattir til að nýta sér úrval hjólastíga í Hafnarfirði. .

Fimmtudagurinn 20, september
Hjólastígaopnanir. Nokkur sveitarfélög ætla að opna formlega hjólastíga á þessum degi.

Föstudagurinn 21. september. Hjólað til framtíðar. Landssamband hjólreiðamanna sér um málþing í Iðnó. Stendur allan daginn og eru allir velkomnir. Reykjavíkurborg verður með „stæðaæði“ Nemendur í LHÍ setja upp listaverk á nokkrum bílastæðum í borginni.

Laugardagurinn 22. september
„Bíllausi dagurinn“ Viðburðir í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Reykjavíkurborg ætlar að loka Skólavörðustíg og vera með keppni hjólreiðamanna um að hjóla upp Skólavörðustíginn. Verðlaunaafhending í ljósmyndasamkeppni.

http://www.samgonguvika.is/