FréttirFréttir

  • Curtainwalls

Curtain Walls

15. feb. 2012

Verkið Curtain Walls eftir Andrew Burgess var varpað á útvegg Hafnarborgar á Safnanótt. Andrew er kanadískur arkitekt sem undanfarin ár hefur unnið video verk sem hann varpar á heilu byggingarnar. Segja má að hann noti byggingarnar eins og málarastriga um leið og hann dregur fram einkenni hverrar byggingar fyrir sig með ljósi, litum og hreyfingu