FréttirFréttir

Grunnskólinn í Áslandi vígður

16. sep. 2001

Nýr grunnskóli í Áslandi var formlega afhentur í dag og voru grunnskólinn og leikskólinn hafðir opnir almenningi til sýnis. Nánar verður sagt frá þessum viðburði hér á www.hafnarfjordur.is á morgun.