FréttirFréttir

Á laugardaginn verður kveikt á umferðarljósunum í Lækjargötu

30. nóv. 2004

Slökkt var á umferðarljósunum á gatnamótum Öldugötu og Lækjargötu nú í sumar þegar hafnar voru framkvæmdir á Lækargötu.  Nú þegar umferð er orðin nokkuð óhindruð um verksvæði Reykjanesbrautar og þá sérstaklega gatnamót Hlíðarbergs og Reykjanesbrautar, hefur verið ákveðið að endurstilla ljósin og  kveikja á þeim. Nokkuð hefur borist af ábendingum varðandi erfiðleika gangandi vegfaranda við að komast yfir þessi gatnamót meðan slökkt var á ljósunum.