FréttirFréttir

Kveikt á jólatrénu frá Frederiksberg

29. nóv. 2004

Jólatréskemmtun 27. nóvember
Hafnarborg kl. 14:00
Jólatréð er gjöf frá vinabænum Frederiksberg

Lúðrasveit
Karlakórinn Þrestir syngja.
Sendiherra Dana á Íslandi, Lasse Reimann flytur kveðju og tendrar ljósin.
Séra Gunnþór Ingason les hugvekju
Forseti bæjarstjórnar, Gunnar Svavarson flytur ávarp
Leikskólakór syngur nokkur lög
Jólasveinar og Grýla koma í heimsókn.

Jólatréskemmtun 27.nóvember
Flensborgarhöfn kl 16:00
Jólatréð er gjöf frá vinabænum Cuxhaven

Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Ávarp frá formanni Hafnarstjórnar
Fulltrúi Cuxhaven og Þýski Sendiherrann flytur kveðju
Kvennakór Hafnarfjarðar
Jólasveinar koma í heimsókn
Kaffi á Kænunni.