Fréttir  • Hafnarfjordur2020-vef

Net- og símasamband enn í ólagi

28. maí 2021

Eftir að hafa komið á eðlilegu netsambandi í gærkvöldi erum við aftur að upplifa truflanir á netsambandi og síma í morgunsárið. Nær þetta til allra starfsstöðva sveitarfélagsins. Áframhaldandi greiningarvinna er í gangi og eins og staðan er núna þá er erfitt að segja til um hver framvindan verður.

Áframhaldandi þakklæti til ykkar fyrir sýndan skilning!