Fréttir
Menningarstyrkir til verkefna og viðburða

27. jan. 2015

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar- og lista í Hafnarfirði.

Umsóknareyðublöð eru á www.hafnarfjordur.is, undir MÍNAR SÍÐUR / umsóknir.

Athugið að til þess að sækja um þarf að skrá sig inna á MÍNAR SÍÐUR bæjarins. Aðstoð við skráningu er hægt að fá hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðar í síma 585-5500.

Skilafrestur er til  9. mars 2015.