FréttirKjörsókn í Hafnarfirði

14. maí 2022

Kjörfundur í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna 14. maí 2022 hófst kl. 9 og lýkur kl. 22. Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 21.744

 • Klukkan 21 höfðu 11256 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 51,80%. Konur 5833, karlar 5418 og 5 hlk.
 • Klukkan 20 höfðu 11005 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 50,64%. Konur 5712, karlar 5288 og 5 hlk.
 • Klukkan 19 höfðu 10496 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 48,30%. Konur 5487, karlar 5005 og 5 hlk.
 • Klukkan 18 höfðu 9324 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 42,91%. Konur 4858, karlar 4462 og 4 hlk.
 • Klukkan 17 höfðu 8213 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 37,79%. Konur 4266, karlar 3943 og 4 hlk.
 • Klukkan 16 höfðu 6968 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 32,74%. Konur 3584, karlar 3381 og 3 hlk.
 • Klukkan 15 höfðu 5293 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 24,36%. Konur 2716, karlar 2575 og 2 hlk.
 • Klukkan 14 höfðu 4439 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 20,43%. Konur 2247, karlar 2191 og 1 hlk.
 • Klukkan 13 höfðu 3176 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 14,62%. Konur 1597, karlar 1578 og 1 hlk.
 • Klukkan 12 höfðu 2145 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 9,87%. Konur 1081 og karlar 1064 
 • Klukkan 11 höfðu 1282 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn 5,9%.  Konur 631 og karlar 651