Fréttir
Íbúafundur vegna borgarlínu

19. jan. 2018

Þann 18. janúar var haldinn kynningarfundur vegna Borgarlínu í Hafnarborg.

Hrafnkell Á. Proppé svæðisskipulagsstjóri hélt erindi um hið nýja kerfi almenningssamgangna sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ásamt ásamt Ólöfu Kristjánsdóttur verkfræðingi og fagstjóra samgöngu hjá verkfræðistofunni Mannvit sem kynnti skýrslu Mannvits um úttekt á göturými.

Rúmlega hundrað manns sóttu fundinn og fjölmargir fylgdust með beinni útsendingu á netinu en hér er hægt að nálgast upptöku frá fundinum.

Glærur frá fundinum og nánari upplýsingar: