Fréttir
  • _A122285

Húsnæði óskast - langtímaleiga

20. jún. 2017

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir tilboði i langtímaleigu á minnst 700 m2 húsnæði í Hafnarfirði sem uppfyllir eftirfarandi: 

  • Salur – minnst 500m2,  lofthæð a. m.k.  6-7m í hluta salarins
  • Geymsla 50m2
  • Afgreiðsla/móttaka – 80m2
  • Skrifstofustaða – 50m2
  • Tvö WC og ræstikompa

Tilboð sendist til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, merkt “Langtímaleiga” fyrir 10. júlí.  Nánari upplýsingar veitir Geir Bjarnason íiþrótta- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðarbæjar í síma 585-5754  og netfang: geir@hafnarfjordur.is