Fréttir
  • Hreinsistod-i-Hraunavik

Hreinsun dælustöðva Fráveitunnar

15. maí 2019

Tilkynning vegna hreinsunar í dælustöðvum Fráveitu Hafnarfjarðar.

Komið er að árlegri hreinsun í dælustöðvum Fráveitunnar. Áætlað er að vinna fari fram dagana 20. til 24. maí.

Meðan á hreinsun stendur mun eitthvað af skólpi fara um yfirfallsrásir út í sjó en reynt verður að lágmarka það eins og hægt er.