Fréttir
  • VeiturNordurbaerBilun

Heitavatnslaust í Norðurbænum

22. jún. 2016

Vegna stórrar hitaveitubilunar á Hjallabraut í Hafnarfirði verður heitavatnslaust í eftirfarandi götum fimmtudaginn 23/6 2016 frá 09:00 til 19:00: Miðvangur, Breiðvangur, Glitvangur, Hjallabraut, Laufvangur, Suðurvangur, Hjallabraut, Heiðvangur, Norðurvangur, Þrúðvangur, Álftanesvegur, Blómvangur, Hjallahraun, Helluhraun og Reykjavíkurvegur að hluta. 
Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. 
Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óþægindum vegna þessa