Fréttir
  • DF5A9AB76DD5E091EB51FC3577D207ABC688163FB73D579D9A2A35DD8582BBB8_713x460

Fyrsta alvöru haustlægðin á morgun

4. nóv. 2017

VIÐVÖRUN: Á morgun er spáð djúpri lægð yfir landinu með suðaustan stormi og rigningu. Sjá hér: http://www.vedur.is/vidvaranir FESTA ÞARF LAUSA HLUTI OG HUGA AÐ NIÐURFÖLLUM. Samkvæmt spánni eins og hún er núna þarf ekki að raska skólastarfi en við fylgjumst með gangi mála og uppfærum þær upplýsingar hér.