Fréttir
Frítt í sund í vetrarfríi

22. feb. 2021

Frítt er í sund í Hafnarfirði í vetrarfríi grunnskólanna dagana 22.-23. febrúar:


Notum tækifærið - höfum það gaman saman í sundi!

Hér er hægt að fylgjast með fjölda gesta í sundlaugunum í rauntíma

Gleðilegt og gott vetrarfrí!