Fréttir
  • DSC_0074

Frítt í sund í vetrarfríi

24. feb. 2016

Vetrarfrí er í grunnskólum Hafnarfjarðar dagana 25. og 26. febrúar 2016.  Frítt er í sund í Hafnarfirði þessa daga fyrir alla fjölskylduna:


Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum í dag tillögu ÍTH um frían aðgang að sundlaugum Hafnarfjarðar í vetrarfríi grunnskóla. Einnig að gert verði ráð fyrir því fyrirkomulagi í vetrarfríum grunnskóla á ári hverju.

Notum tækifærið - höfum það gaman saman í sundi!   

Gleðilegt og gott vetrarfrí!