Fréttir
  • Hafnarfjordur

Fræðslustjóri - umsækjendur

25. feb. 2016

Hafnarfjarðarbær auglýsti fyrir skömmu stöðu fræðslustjóra Hafnarfjarðarbæjar lausa til umsóknar. Fjórtán umsækjendur sóttu um stöðuna.  

Hér má sjá lista yfir umsækjendur :

Nafn  Titill
Anna Kristín Halldórsdóttir Verkefnastjóri 
Árni Þór Óskarsson Lögfræðingur 
Ásta Lilja Bragadóttir Fangavörður
Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir Stjórnarformaður 
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir Skólastjóri
Geir Bjarnason Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Guðrún Þórðardóttir Kennslu- og lýðheilsufræðingur
Íris Helga Baldursdóttir Skólastýra
Linda Lea Bogadóttir Sérfræðingur
Lovísa Hafsteinsdóttir Náms- og starfsráðgjafi
María Pálmadóttir Skólastjóri
Sigurður Már Eggertsson Lögfræðingur 
Stefán Arngrímsson Afgreiðslumaður
Védís Grönvold Sjálfstætt starfandi