FréttirFréttir

  • HafnarfjordurAslandid

Búast má við vatnsleysi á Holtinu á miðvikudagskvöld

25. jún. 2019

Vegna viðgerða hjá vatnsveitu má búast við vatnsleysi í Holtinu frá kl. 22 miðvikudagskvöldið 26. júní. Reiknað er með að viðgerðin taki um það bil þrjár klukkustundir og er íbúum bent á að vera ekki með uppþvottavélar eða þvottavélar í gangi á þeim tíma. 

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.