Fréttir
  • HafnarfjordurFallegur

Bæjarstjórnarfundur 8. nóvember

6. nóv. 2017

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. nóvember. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu. 

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstað og fyrirtækja hans 2018 og 2019-2021 hefst kl. 16 þennan sama dag.

Hér er hægt að sjá dagskrá fundar.

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl 17:00.