FréttirFréttir

  • Hafnarfjörður sólroði
    Hafnarfjörður sólroði

Bæjarstjórnarfundur 27. september

26. sep. 2017

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 27. september. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu. 

Hér má sjá dagskrá fundar

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl. 17.  Meðal efnis á fundinum eru afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti, úthlutun á lóðum í Skarðshlíð og atvinnumál fatlaðs fólks.