Fréttir  • _MG_7752

Bæjarstjórnarfundur 27. apríl

25. apr. 2017

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar fimmtudaginn 27. apríl. Fundurinn hefst kl. 17 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu. 

Hér má sjá dagskrá fundar

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl. 17. Meðal efnis á fundi eru byggingaráform við Fornubúðir 5, opnunartími sundlauga, fjölmenningarráð, samningur við Ástjarnarkirkju, lóðarumsóknir og ársreikningur 2016.