Fréttir
  • HafnarfjordurFallegur

Bæjarstjórnarfundur 21. júní

19. jún. 2017

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 21. júní. Fundurinn hefst kl. 14 í Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundi er streymt beint á heimasíðu. 

Hér má sjá dagskrá fundar

Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Útsending hefst stundvíslega kl. 14.  Meðal efnis á fundi eru framkvæmdaleyfi vegna Sandskeiðslínu 1, almennar reglur um úthlutun lóða í Skarðshlíð, endurnýjun lóðarleigusamnings, kaupsamningur vegna Suðurgötu 41 (St. Jósefsspítali), tvöföldun Reykjanesbrautar, borgarlína, upðpbygging íþróttamannvirkja og aðstaða til knattspyrnuiðkunar.