FréttirFréttir

  • Asvallalaug

Ásvallalaug lokuð um helgina

6. nóv. 2018

Ásvallalaug verður lokuð föstudaginn 9. nóvember, laugardaginn 10. nóvember og sunnudaginn 11. nóvember vegna Íslandsmeistarmóts í sundi.  Suðurbæjarlaug verður opin um helgina frá kl. 8-18 laugardag og kl. 8-17 á sunnudag. 

Sjáumst í sundi!