Fréttir
  • Asvallalaug

Ásvallalaug lokuð um helgina

14. nóv. 2016

Kæru íbúar takið eftir! 

Ásvallalaug verður lokuð frá föstudeginum 18. nóvember til og með sunnudeginum 20. nóvember vegna Íslandsmeistaramóts í sundi. Suðurbæjarlaug og Sundhöll verða opnar til kl. 21 á föstudagskvöld og Suðurbæjarlaug opin frá 8-18 á laugardeginum og 8-17 á sunnudeginum. 

Fyrirfram takk fyrir sýndan skilning!