Fréttir
6 sóttu um stöðu skólastjóra Lækjarskóla

7. maí 2019

Staða skólastjóra Lækjarskóla er nú í ráðningaferli.  Alls bárust sex umsóknir um stöðuna. Nýr skólastjóri tekur við 1. ágúst 2019.

Umsækjendur um stöðu skólastjóra voru eftirfarandi:

  • Arna Björný Arnardóttir - skólastjóri
  • Ásdís Hrönn Viðarsdóttir - skólastjóri
  • Dögg Gunnarsdóttir - aðstoðarskólastjóri
  • Friðþjófur Karlsson - fyrrverandi skólastjóri
  • Kristín Helgadóttir - mannauðsstjóri
  • Þórdís Sævarsdóttir - MA í menningarstjórnun