Fréttir
  • 36248_hafnarborg_-ny

23 sóttu um starf forstöðumanns Hafnarborgar

28. júl. 2015

Hafnarfjarðarbær auglýsti í byrjun júlí starf forstöðumanns Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar. Alls sóttu 23 um starfið en þrír drógu síðan umsókn sína til baka.

Hér má sjá lista yfir umsækjendur.

 

Nafn:

 

 Titill:

 
AlmaDís Kristinsdóttir Doktorsnemi
Ágústa Kristófersdóttir Framkvæmdastjóri
Birna Kristjánsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Björg Erlingsdóttir Verkefnastjóri
Dorothée Kirch Sjálfstætt starfandi sýningarstjóri
Guðni Tómasson Listfræðingur
Gunnar Kristinn Þórðarson Stuðningsfulltrúi
Heiðar Kári Rannversson Verkefnastjóri dagskrár
Helga Þórsdóttir Myndlistamaður
Íris Reynisdóttir Garðyrkjustjóri
Kári Finnsson Blaðamaður
Margrét Elísabet Ólafsdóttir Menningarverktaki
Margrét Guðjónsdóttir Framkvæmdastjóri
Ragnar Jónsson Tónlistarkennari
Rikey Kristjansdottir Kennari á listnámsbraut
Sigríður Heimisdóttir Þróunarstjóri
Sigurbjörg Jóhannesdóttir Ráðgjafi
Svala Ólafsdóttir Listfræðikennari
Valgerður Guðrún Halldórsdóttir Framkvæmdastjóri
Yean Fee Quay Deildarstjóri