FréttirHfb-haustsyning-2017

8. ágú. 2022 : Haustsýning Hafnarborgar 2023 – kallað eftir tillögum

Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg.  Haustsýning Hafnarborgar í ár, flæðir að – flæðir frá, í sýningarstjórn Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur, verður opnuð  opnuð 10. september næstkomandi.

Screenshot-86-

8. ágú. 2022 : Styrkir til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna, viðburða og samstarfssamninga á sviði menningar og lista í Hafnarfirði. Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti. Umsóknarfrestur er til og með 13. september 2022.

Screenshot-39-

5. ágú. 2022 : Skapandi sumarstörf - Úlfur

Úlfur Þórarinsson víóluleikari og meðlimur Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins smíðar í sumar jómfrúarverkið sitt sem ber vinnuheitið “Heimabærinn”. Verkið er strengjakvartett í 4 köflum sem allir eru kenndir við Hafnfirska staði eða hluti. Úlfur mun flytja verkið ásamt kvartettnum "Óh sú" í Gamla Apótekinu í Hafnarborg þann 18. Ágúst.

Eldgos

3. ágú. 2022 : Eldgos hafið í Geldingardal - gagnlegar upplýsingar

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað neyðarstig Almannavarna vegna gossins sem hafið er í Geldingardal.

2. ágú. 2022 : Viðbrögð við og eftir jarskjálfta - að gefnu tilefni

Við vekjum athygli á skjálftavirkni við Kleifarvatn, en líkt og Veðurstofan bendir á þá eru skjálftarnir þar svokallaðir gikkskjálftar.