Fréttir31. mar. 2021 : Gleðilega HEIMA páska 2021

Heilsubærinn Hafnarfjörður óskar íbúum og vinum Hafnarfjarðar gleðilegra páska!

HvadGetumVidGert

31. mar. 2021 : Hvað getum við gert? Tillaga að hámhorfi um páskana

Í þessum stuttu og hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt að gera lífið á jörðinni enn betra. 

IMG_6895

31. mar. 2021 : Samningur við Listdansskóla Hafnarfjarðar

Undirritaður hefur verið samningur til eins árs við Listdansskóla Hafnarfjarðar um skapandi starf og þjónustu félagsins sem sannarlega ýtir undir þann fjölbreytileika sem ríkir í tómstundum og afþreyingu innan sveitarfélagsins. 

IMG_8089_1611045544736

30. mar. 2021 : Páskafrí - mikilvæg skilaboð til foreldra frá almannavörnum

Nú líður senn að páskafríi og munu eflaust einhver leggja land undir fót og heimsækja ástvini erlendis. Við þær aðstæður er mikilvægt að vera meðvituð um þær aðgerðir sem eru í gildi við landamærin á Íslandi þegar komið er heim á ný. 

Graenmeti

30. mar. 2021 : Fjölskyldugarðar eru opnir öllum bæjarbúum

Fjölskyldugarðar Hafnarfjarðar eru opnir öllum bæjarbúum og um að ræða frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og einstaklinga í Hafnarfirði til að rækta sitt eigið grænmeti og hugsa um í sumar.  

30. mar. 2021 : Oddrúnarbær - frábært tækifæri í Hellisgerði

Hafnarfjarðarbær óskar eftir rekstraraðila að Oddrúnarbæ í Hellisgerði.

Hafnarborg-jolakortamynd_1616057410777

26. mar. 2021 : Aldís er nýr forstöðumaður Hafnarborgar

Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar. Aldís þekkir vel til safnastarfa sem sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri og hefur víðtæka reynslu og þekkingu á listasögu og myndlist.

Seltun2020

26. mar. 2021 : Styrkur veittur til áframhaldandi uppbyggingar í Seltúni

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutaði á dögunum 16 milljónum króna til áframhaldandi uppbyggingar í Seltúni í Krýsuvík. Styrkurinn er veittur til að bæta aðstöðu, þjónustu og gönguleiðir sem og að bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild.

Hafnarborg-Je-veux-vivre-Diddu-frett-heimasida-620x380

26. mar. 2021 : Íslensku tónlistarverðlaunin 2021 - fjöldi tilnefninga tengdar Hafnarborg

Hafnarfjarðarbær óskar Hafnarborg og öllu því listafólki sem hlaut tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 í fjölbreyttum flokkum innilega til hamingju með tilnefningarnar. Lista- og menningarstarf bæjarins er sannarlega auðugt.  

HFJ_-16_1614682088699

25. mar. 2021 : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Hafnarfjarðarbæjar

Vegna hópsmita sem komið hafa upp nú í vikunni hefur heilbrigðisráðuneytið gefið út reglugerð með hertum aðgerðum til að hindra að Covid19 smit breiðist út. Reglugerðin tók gildi á miðnætti.

HFJ_-16_1614682088699

25. mar. 2021 : Áhersla lögð á svörun í síma, með netspjalli og tölvupósti

Notum rafrænar leiðir í samskiptum við sveitarfélagið þessa dagana og lágmörkum alla afhendingu gagna. Með þessu vill sveitarfélagið takmarka umferð á starfsstöðvar til að tryggja áfram mikilvæga þjónustu og öryggi allra hlutaðeigandi. 

Síða 1 af 5