janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar um áramót sem hér segir.
Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að aflýsa áramótabrennum sem hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd stóðu í dag fyrir afhendingu viðurkenninga til íþróttamanna sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2020.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til íþróttafólks ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2020 í beinu streymi kl. 18.
Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir hátíðarnar sem hér segir:
Við bíðum jólahátíðarinnar við óvenjulegar aðstæður og gerum upp ár sem engan óraði fyrir. Á aðventunni undirbúum við hátíð ljóss og friðar vongóð um að bjartari dagar séu framundan. Þetta ár hefur verið eitt allsherjar lærdómsferli.
Hamarinn ungmennahús hlaut nú á dögunum Grænfánavottun Landverndar og varð þannig fyrsta ungmennahús landsins til að hljóta slíkan gæðastimpil. Haustið 2019 sótti umhverfisnefnd Hamarsins um að gerast Grænfána ungmennahús hjá Landvernd.
Engidalsskóli við Breiðvang kúrir í hrauninu í Hafnarfirði, umvafinn fjölbreyttri náttúru. Í skólanum, sem er grunnskóli, eru um 190 nemendur í 1. til 6. bekk, auk frístundaheimilisins Álfakots. Skólinn endurheimti sjálfstæði sitt nú í haust eftir að hafa verið hluti af Víðistaðaskóla í 10 ár.
Á heilsuleikskólanum Hamravöllum í Vallahverfi eru fjórar deildir og nemendur allt að 84. Skólinn var stofnaður 2008 en 1. júlí í sumar tók Hafnarfjarðarbær við rekstri hans af Skólum ehf.
Menningar- og ferðamálanefnd veitti viðurkenningar fyrir best skreyttu húsin og best skreyttu götuna í Hafnarfirði.