Fréttir
Hafnarfjörður

7. ágú. 2020 : Nýjar reiknivélar gera gjaldskrá gegnsærri

Í sumar hafa nokkrar nýjar reiknivélar litið dagsins ljós sem allar hafa það að markmiði að gera gjaldskrá Hafnarfjarðarbæjar aðgengilegri og skiljanlegri fyrir íbúa. Þegar hafa verið settar í loftið reiknivélar fyrir leikskólagjöld, frístundaheimili og fasteignagjöld.