Fréttir
25. mar. 2020 : Skólaganga barna á tímum Covid19 faraldurs

<<ENGLISH AND POLISH BELOW>> Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Líkur á smiti frá ungum börnum er töluvert ólíklegra en frá fullorðnum.  

YngriBornEnAdur

25. mar. 2020 : Covid19 - upplýsingar fyrir börn á ýmsum tungumálum

<<ENGLISH BELOW>> Hafnarfjarðarbær birtir í samstarfi við UNICEF á Íslandi efni á ýmsum tungumálum sem nýtist börnum á tímum COVID19. Á sama tíma er bent á að mikilvægar upplýsingar um COVID19 má finna á https://www.covid.is/ á íslensku, ensku og pólsku og eru fleiri þýðingar væntanlegar. 

Gunnthora1

24. mar. 2020 : Vesturbærinn sem verndarsvæði - nær til fjölda húsa

Í Vesturbænum eru nú þegar fjöldi húsa sem falla undir lög um menningarminjar. Fyrri samráðsfundur af tveimur vegna skipulagsvinnu er snýr annars vegar að Vesturbæ Hafnarfjarðar og hins vegar Verndarsvæðis í byggð, var haldinn í Hafnarborg 5. mars og sá seinni verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 17.

IMG_8089

24. mar. 2020 : Þjónustugjöld leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

<<English and Polish below>> Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af öðrum sambærilegum ástæðum er lagt til að gjöld fyrir viðkomandi þjónustu séu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar. 

Salernid-er-ekki-ruslatunna

24. mar. 2020 : Klósettið er EKKI ruslatunna - The Toilet is NOT a Trash Can

Á hverjum degi berst gríðarlegt magn af rusli í fráveitukerfi bæjarins sem veldur stíflum í kerfinu og oft á tíðum miklu tjóni. Mikil vinna og kostnaður felst í því að hreinsa og losa þessar stíflur og skipta um eða lagfæra dælur sem stöðvast við álagið og gefa sig í einhverju tilfellum. Ef allir íbúar og starfsmenn stofnana og fyrirtækja í Hafnarfirði taka sig saman þá væri hægt að minnka magn óæskilegra hluta/efna sem berast í fráveituna og jafnvel koma alfarið í veg fyrir það til lengri tíma litið.

Sund1

23. mar. 2020 : Sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og söfnum lokað

<<ENGLISH BELOW>> Frá og með þriðjudeginum 24. mars verður sundlaugum og söfnum sveitarfélagsins lokað. Nær þetta til allra þriggja sundlauganna, Bókasafns Hafnarfjarðar, Byggðasafns Hafnarfjarðar og Hafnarborgar.

ViderumollalmannavarnirHFJ

22. mar. 2020 : Virðum samkomubann – við erum ÖLL almannavarnir

Vinnustaðir, stofnanir, skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á starfi og samkomum. Mikilvægt er að almenningur taki höndum saman og dragi úr fjölda einstaklinga í sínu tengslaneti sem hittist utan vinnutíma og skólatíma.

21. mar. 2020 : Viltu veita börnum umhyggju og öryggi?

Barnavernd Hafnarfjarðar leitar að tveimur fjölskyldum sem eru tilbúnar að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í skemmri tíma.

IMG_4517

20. mar. 2020 : Einföld og snjöll ábendingagátt

Nú er hægt að senda inn ábendingu með einföldum og skjótum hætti sem fer strax í skýran farveg.

20. mar. 2020 : Raforkukaup 2020

Útboð

HeilsueflandiSpilastokkar

19. mar. 2020 : Tilvalið að draga fram heilsueflandi spilastokkana

Í árslok 2017 fengu öll heimili í Hafnarfirði heilsueflandi spilastokk að gjöf frá Heilsubænum Hafnarfirði. Spilin eru ekki einungis hefðbundin spil heldur búa þau yfir hugmyndum að afþreyingu, samveru og hreyfingu fyrir fjölskylduna alla allt árið um kring. 

Síða 2 af 5