FréttirHafnarfjordurFallegur

21. ágú. 2019 : Drög að skýrslu um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar

Bæjarbúum gefst möguleiki á að senda inn athugasemdir/viðbætur við fyrirliggjandi drög að skýrslu frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar

Hafnarfjörður sumarkvöld

19. ágú. 2019 : Bæjarstjórnarfundur 21. ágúst

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 21. ágúst. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.

14. ágú. 2019 : Gjótur - reitir 1.1 og 1.4

Athugasemdafrestur um breytingu á deiliskipulagi hluta hverfis austan Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði Gjótur – reitir 1.1 og 1.4. sbr. rammaskipulag samþ. 15.5. 2018 hefur verið framlengdur til 1. september 2019. 

14. ágú. 2019 : Skólabyrjun 2019

Formlegt skólastarf nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar hefst fimmtudaginn 22. ágúst. Rétt rúmlega 4.000 börn setjast á skólabekk þetta haustið, þar af eru um 350 börn að hefja nám í 1. bekk.

2

9. ágú. 2019 : Nýr leikskóli opnar í Skarðshlíð

Starfsfólk í nýjum leikskóla í Skarðshlíðarhverfi tekur á móti fyrstu börnunum um miðjan ágúst en formleg opnun á leikskólanum fór fram í dag. Skarðshlíðarleikskóli bætist þar með í hóp þeirra sautján leikskóla sem starfræktir eru í Hafnarfirði og mun hann starfa undir sama þaki og grunnskóli hverfisins, tónlistarskóli og íþróttamiðstöð. Fyrirkomulagið er til þess fallið að opna á aukin tækifæri og fjölbreyttar leiðir fyrir nemendur og kennara til lærdóms og samvinnu.

Samtokin78

8. ágú. 2019 : Transbarnið - handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk

Hagsmunasamtök foreldra og aðstandenda trans barna og ungmenna á Íslandi - Trans vinir var stofnað í vetur. Samtökin vilja benda á bókina Trans barnið, handbók fyrir fjölskyldur og fagfólk.   

IMG_5729

8. ágú. 2019 : Áfram veginn í átt að fullu jafnrétti. Gleðilega Hinsegin daga 2019!

Hafnarfjarðarbær mun halda áfram að ryðja veginn í átt að fullu jafnrétti - lagalegu og samfélagslegu og mun, líkt og aðrir landsmenn, fagna fjölbreytileikanum laugardaginn 17. ágúst. Jafningjafræðsla Vinnuskóla Hafnarfjarðar hefur málað Linnetstíginn í miðbæ Hafnarfjarðar í öllum regnbogans litum sem lið í því að fagna fjölbreytileikanum og mun á meðan á Hinsegin dögunum stendur standa fyrir viðburði í Hamrinum - ungmennahúsi Hafnarfjarðar. 

Skipulag

6. ágú. 2019 : Svæði innan Vallahverfis vegna nýrrar stofnlagnar

Aðal- og deiliskipulagsbreyting

Brennisteinsfjoll

1. ágú. 2019 : Brennisteinsfjöll

Tillaga að friðlýsingu

Síða 2 af 2