FréttirHafnarfjordurFallegur

31. maí 2019 : Hafnarfjörður hvetur til vistvænna framkvæmda

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt sjö tillögur að aðgerðum til að hvetja húsbyggjendur að setja umhverfið í forgang.

HafnarfjordurFallegur

27. maí 2019 : Bæjarstjórnarfundur 29. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 29. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.

17. maí 2019 : Þéttingarsvæði innan Hafnarfjarðar

Auglýst er til kynningar lýsing Aðalskipulagsbreytinga vegna þéttingarsvæða innan Hafnarfjarðar sem bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 7.2.2019.

Hjallabraut í átt að Víðistaðatúni

17. maí 2019 : Hluti Hjallabrautar og Víðistaðatúns

Samkvæmt 2.mgr. 36. gr. skipulagslaga nr.123/2010, er auglýst til kynningar lýsing Aðalskipulagsbreytinga er nær til hluta Hjallabrautar og jaðar Víðistaðatúns.

16. maí 2019 : Níu viðurkenningar fyrir 225 ár í starfi

Starfsaldursviðurkenningar til starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar voru veittar við hátíðlega athöfn í Hafnarborg í 16. maí. Níu einstaklingar sem hafa starfað hjá bænum í 25 ár fengu viðurkenningu fyrir faglegt framlag og störf í þágu bæjarins.

YfirlitsmyndSkardshlidHafnarfjordur

16. maí 2019 : Fyrstu lóðunum úthlutað í 3. áfanga Skarðshlíðarhverfis

Opnað var fyrir umsóknir í fyrstu úthlutun íbúðahúsalóða í 3. áfanga Skarðshlíðarhverfis um miðjan mars síðastliðinn. Umsóknarfrestur var til 22. apríl 2019 og var fyrstu lóðunum úthlutað á fundi bæjarstjórnar í dag. Uppbygging í hverfi er þegar farin af stað. 

Hreinsistod-i-Hraunavik

15. maí 2019 : Hreinsun dælustöðva Fráveitunnar

Unnið verður að árlegri hreinsun í dælustöðvum Fráveitunnar dagana 20. til 24. maí. Meðan á hreinsun stendur mun eitthvað af skólpi fara um yfirfallsrásir út í sjó.

Fjolskyldugardar

15. maí 2019 : Fjölskyldugarðar Hafnarfjarðar

Fjölskyldugarðarnir eru opnir öllum bæjarbúum, óháð aldri og þetta er frábært tækifæri fyrir fjölskyldur og aðra til að rækta sitt eigið grænmeti og hugsa um saman í sumar.

17-j+¦n+¡-Hafnarfir+¦i-GG-0407

14. maí 2019 : Sölutjöld/hús á 17. júní

Þeir aðilar sem áhuga hafa á að leigja söluhús á 17. júní geta sótt um söluleyfi til Hafnarfjarðarbæjar á ith@hafnarfjordur.is

HafnarfjordurFallegur

13. maí 2019 : Bæjarstjórnarfundur 15. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 15. maí. Formlegur fundur hefst kl. 15 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.

HreyfivikaUMFI

10. maí 2019 : Vertu boðberi hreyfingar - hreyfivikan 2019

Alþjóðleg hreyfivika verður haldin vikuna 27. maí - 2. júní. Viltu gerast boðberi hreyfingar? Heilsubærinn Hafnarfjörður ætlar að sjálfsögðu að taka þátt í gleðinni og hvetur starfsmenn, bæjarbúa, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki til að gerast boðbera hreyfingar. 

Síða 1 af 3