FréttirFréttir

HafnarfjordurAslandid

17. apr. 2019 : Ertu að nota ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði?

Hafnarfjarðarbær undirbýr nú nýtt útboð á ferðaþjónustu fatlaðra í Hafnarfirði. Við viljum gjarnan heyra frá notendum, aðstandendum og öðrum þeim sem þekkja og nota akstursþjónustuna.

16. apr. 2019 : Bjartir dagar 2019

Við bjóðum HEIM í Hafnarfjörð á Bjarta daga! Framundan eru Bjartir dagar í Hafnarfirði pakkaðir af fjölbreyttum viðburðum sem stofnanir bæjarins, íþróttafélög, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar standa fyrir. Sérstök áhersla er lögð á þátttöku barna og unglinga enda er Sumardagurinn fyrsti hluti af hátíðarhöldunum.

KaldarselsvegurLokanirApril2019

15. apr. 2019 : Kaldárselsvegur - lokanir vegna framkvæmda

Vegna komandi malbikunarframkvæmda við Kaldárselsveg á tímabilinu frá 22. apríl til 6. maí er óhjákvæmilega hægt að komast hjá því að röskun verði á umferð um svæðið vegna lokana á vegköflum sem merktir eru á yfirlitsmynd. 

Ásvallalaug

15. apr. 2019 : Sund og menning um páskana

Sundstaðir og menningarstofnanir verða með opið um páskana sem hér segir.

RaudiKrossinnHafnarfirdi

12. apr. 2019 : Börn og umhverfi fyrir ungmenni - námskeið RKÍ

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði verður haldið dagana 7, 8, 9 og 14. maí 2019. Með fyrirvara um næga þátttöku. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2007 og eldri (12 ára og eldri). Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ að Strandgötu 24 og skiptist á fjögur (4) kvöld

Hvatningarverdlaunin2019

12. apr. 2019 : Hvatningar- og foreldraverðlaunin til Víðistaðaskóla

Hvatningarverðlaun foreldraráðs 2019 fóru í skaut Víðistaðaskóla og Félagsmiðstöðvarinnar Hraunsins, en verðlaunin voru afhent í gærkvöldi.  Foreldraverðlaun foreldraráðs 2019 hlutu foreldrar 10. bekkjar Víðistaðaskóla. 

Hafnarfjörður loftmynd

11. apr. 2019 : LED væðing götuljósa

Útboð

Reykjanesbraut_1

10. apr. 2019 : Aðrein og frárein lokaðar fimmtudaginn 11. apríl

Aðrein og frárein milli Reykjanesbrautar og Strandgötu í Hafnarfirði verða lokaðar fimmtudaginn 11. apríl.  Verið er að grafa í sundur aðrein og frárein til að leggja niður hitaveitulögn. Hægt er að fara um nýju mislægu gatnamótin við Hellnahraun, Hvaleyrarhverfi og Vallahverfi.

GunnellaHolmarsdottir1

10. apr. 2019 : HREINSUM HAFNARFJÖRÐ - á Snapchat og Instagram

Gunnella Hólmarsdóttur mun á næstu vikum halda úti Snapchat og Instagram reikningunum: HREINSUM HAFNARFJÖRÐ. Þar deilir hún hagnýtum leiðum og aðferðum við m.a. flokkun á heimilissorpi og plokkun í nærumhverfinu auk þess að veita önnur ráð.

HafnarfjordurAslandid

9. apr. 2019 : Hreinsum Hafnarfjörð - hreinsum nærumhverfið

Dagana 11. apríl - 20. maí standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði undir yfirskriftinni HREINSUM HAFNARFJÖRÐ. Íbúar og starfsmenn fyrirtækja eru hvattir til að taka virkan þátt í hreinsuninni.

Sopbillinn

8. apr. 2019 : Vorsópun hefst á morgun!

Sópun á götum, stéttum og göngustígum í Hafnarfirði hefst á morgun þriðjudaginn 9. apríl. Í fyrra fór sópun af stað um svipað leyti en farið að viðra nokkuð vel til vorverka. Bænum er skipt upp í 15 hverfi og eru hverfin skiltuð upp degi fyrir sópun með tilkynningu um fyrirhugaða sópun. Samhliða verða eyjur þvegnar.

Síða 1 af 2