FréttirHafnarfjordurFallegur

18. feb. 2019 : Bæjarstjórnarfundur 20. febrúar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

15. feb. 2019 : Suðurbær sunnan Hamars, Suðurgata 35b

Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Suðurgötu 35b í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt að tillagan verði kynnt aðliggjandi lóðarhöfum.

15. feb. 2019 : Selhraun suður, Norðurhella 1

Á fundi bæjarstjórnar þ. 6.febrúar sl. var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Norðurhellu 1 í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

14. feb. 2019 : Leikskólinn Hlíðarendi - viðbygging

Útboð

13. feb. 2019 : Viðburða- og verkefnastyrkir

Viðburða- og verkefnastyrkir - Grants for events and cultural projects - Dotacje do wydarzeń i projektów kulturalnych. Umsóknarfrestur til 17. febrúar 2019.

Fyrsta-sprenging-skurdur-13-feb-19

13. feb. 2019 : Sprengingar vegna vinnu við Háabakka

Framkvæmdir eru hafnar af fullum krafti við byggingu Háabakka í Hafnarfjarðarhöfn, en þessi nýi stálþilsbakki sem verður um 110 metra langur mun liggja milli enda Suðurbakka og Óseyrarbryggju framan við Fornubúðir. 

BlautthurrkanMartrod

13. feb. 2019 : Klósettið er EKKI ruslatunna

Veistu hvað má fara í klósettið þitt? Á hverjum degi berst gríðarlegt magn af rusli í fráveitukerfi bæjarins sem veldur stíflum í kerfinu og oft á tíðum miklu tjóni. Það er erfitt og kostnaðarsamt að fást við afleiðingarnar ef óæskilegir hlutir rata í klósettið. 

HafnarfjordurFallegur

13. feb. 2019 : Styrkir bæjarráðs 2019

Bæjarráð veitir ár hvert styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins.

12. feb. 2019 : Sandur í boði fyrir íbúa

Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðarbæjar sér um mokstur og hálkuvarnir og er almennt viðmið þjónusta frá kl. 7:30 - 22. Þegar þannig viðrar hefst þjónustan mjög snemma og endar seint. Sandur er aðgengilegur fyrir alla íbúa að Norðurhellu 2.

8. feb. 2019 : Snemmtæk íhlutun í Bjarkalundi

Allt starfsfólk Bjarkalundur tók þátt í þróunarverkefni í snemmtækri úthlutun sem hefur staði frá opnun leikskólans haustið 2016.

6. feb. 2019 : Dagur leikskólans 2019

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans og af því tilefni hefur leikskólastarfið í bænum á sér hátíðlegan blæ.

Síða 2 af 3