janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
Fyrsta sex mánaða þrepi verkefnisins Fjölþætt heilsurækt í Hafnarfirði – heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ er nú lokið. Meginmarkmið verkefnis er heilsutengt vorvarnarstarf, markvisst lýðheilsutengt inngrip með raunprófanlegum aðferðum og prófunum. Niðurstöður eftir fyrsta áfanga eru einstaklega jákvæðar.
Bæjarstjóri , fræðslustjóri og íþrótta- og tómstundafulltrúi tóku á dögunum á móti ályktun með undirskrift um 100 þátttakenda á málþingi frá fulltrúum í stjórn foreldraráðs. Áform og vilji til áframhaldandi eflingar og þróunar forvarnarstarfs er mikill og það í samstarfi við alla hlutaðeigandi aðila.
Fjarðarpósturinn mun, í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Jólaþorpið í Hafnarfirði, standa að beinni vefútsendingu sunnudaginn 2. desember. Um 50 manns munu koma fram í þáttunum.
Nýtt Tæknifræðisetur Háskóla Íslands var formlega opnað við hátíðlega athöfn í Menntasetrinu við Lækinn í Hafnarfirði í gær. Með flutningi tæknifræðinámsins í Menntasetrið hyggst Háskóli Íslands efla enn frekar umgjörð þess og leggja sterkan grunn að styttra fagháskólanámi í tæknigreinum.
Tvö verkefni hlutu styrk úr Friðrikssjóði í dag á sjálfum fæðingardegi Friðriks Bjarnasonar. Það eru tónleikar sem tileinkaðir eru hafinu og flutningur á verkinu Stabat Mater. Alls bárust 9 umsóknir að þessu sinni um styrk úr sjóðnum en stjórn sjóðsins tók ákvörðun um að styrkja tvö verkefni um 145.000 kr. hvort verkefni.
Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar afhenti í dag styrki úr seinni úthlutun menningarstyrkja ársins 2018. Þrettán verkefni hutu styrk að þessu sinni.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Mannkynið er á faraldsfæti og heimurinn hefur skroppið saman. Fólksflutningar til og innan Evrópu hafa ný áhrif á skólastarf auk þess sem samfélög taka breytingum innan frá. Það hefur fært íslenskum grunnskólum auknar áskoranir um þróun kennsluhátta og stjórnunar til að mæta fjölbreyttari nemendahópi en áður.
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur um land allt síðstliðinn föstudag þann 16. nóvember. Læsisteymi skólans ákvað að nýta tækifærið og leggja ríka áherslu á hið fallega íslenska tungumál í eina viku og lauk þeirri viku nú í morgun með samsöng á sal.
Fyrstu helgina í desember hefjast jólin formlega í Hafnarfirði með opnun Jólaþorpsins og tendrun jólaljósa á Thorsplani. Jólaþorpið verður opið frá kl. 12-17 alla laugardaga og sunnudaga á aðventunni og stendur tendrunarhátíð yfir frá kl. 18 – 20 á föstudagskvöldið 30. nóvember.