Fréttir7. sep. 2018 : Viðburða- og verkefnastyrkir

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 10. september 2018.

Molinn

6. sep. 2018 : Gæludýrahald í félagslegum íbúðum

Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar hefur samþykkt breytingar á reglum varðandi gæludýrahald í félagslegum íbúðum sveitarfélagsins. Leyfilegt er nú orðið að halda hund eða kött í félagslegum íbúðum í eigu Hafnarfjarðarbæjar

6. sep. 2018 : Deiliskipulagsbreyting - Selhraun suður

Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 17.10.2017 breytingu á deiliskipulagi Selhrauns Suðurs með vísan í 1. mgr 43. gr. skipulagslaga 123/2010.

Plastlausseptember2018

4. sep. 2018 : Plastlaus september - tökum þátt!

Það er ábyrgð okkar allra að ná betri árangri í flokkun plasts. Hafnarfjarðarbær hvetur íbúa og fyrirtæki til virkrar þátttöku í Plastlausum september, árvekniátaki sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu.

HafnarfjordurFallegur

3. sep. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 5. september

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 5.september. Fundurinn hefst kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

Síða 2 af 2