Fréttir_MG_9330

28. jún. 2018 : Snyrtileikinn 2018 - tilnefningar

Hafnarfjarðarbær leitar til íbúa og annarra áhugasamra eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir fallega og vel hirta garða, götur og opin svæði eða stofnanalóðir í Hafnarfirði.

26. jún. 2018 : Íbúafundur vegna tillögu að deiliskipulagsbreytingu við Hrauntungu

Tillaga að uppbyggingu við lóðina að Hrauntungu 5 verður kynnt.

Img_6815-2-

26. jún. 2018 : Rósa Guðbjartsdóttir nýr bæjarstjóri

Rósa er alkunn bæjarmálunum í Hafnarfirði en hún tók sæti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir tólf árum, eða árið 2006 og var á síðasta kjörtímabili formaður bæjarráðs og fræðsluráðs.  

35881937_2044864888879447_5302274067649265664_o

20. jún. 2018 : Ný Bæjarstjórn fundaði í dag

Á fyrsta fundi nýrrar Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem nú var að ljúka var lagður fram samstarfssáttmáli nýs meirihluta Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 2018 – 2022 og kosið í ráð og nefndir á vegum bæjarins.

20. jún. 2018 : Ný bæjarstjórn tekur við í dag

Ágúst Bjarni Garðarsson verður formaður bæjarráðs og Kristinn Andersen verður forseti bæjarstjórnar og þá verður Rósa Guðbjartsdóttir verður bæjarstjóri

HafnarfjordurFallegur

17. jún. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 20.júní

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. júní. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

12. jún. 2018 : 17. júní 2018

Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Hafnarfirði

11. jún. 2018 : Menningar- og heilsugöngur í sumar

Í sumar verður boðið upp á menningar- og heilsugöngur öll fimmtudagskvöld kl. 20. Flestar göngur taka um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.

7. jún. 2018 : Kveðja frá fráfarandi bæjarstjóra

Það hefur verið mikill heiður að fá að sinna þessu fjölbreytta og gefandi starfi í þessi fjögur ár og er ég þakklátur fyrir að hafa  fengið það tækifæri.