Fréttir
16. maí 2018 : Eva Michelsen ráðin verkefnastjóri Lífsgæðaseturs í St. Jó

Eva Michelsen hefur verið ráðin verkefnastjóri Lífsgæðaseturs í St. Jósefsspítala. Þar verður fjölbreytt og lifandi starfsemi á sviði heilsuverndar og sköpunar í samræmi við heilsustefnu Hafnarfjarðar.

16. maí 2018 : Kjörskrá í Hafnarfirði

Kjörskrá í Hafnarfirði vegna sveitarstjórnarkosninganna liggur frammi almenningi til sýnis í Ráðhúsi Hafnarfjarðar.

Hraunvestur-tekid-fra-kaplakrika-sed-yfir-flatahraunid-og-fjardarhraunid

15. maí 2018 : Rammaskipulag Hrauns Vesturs samþykkt í Skipulags og byggingaráði

Hraun-Vestur er ekki bara ný glæsileg framtíðarsýn heldur verður hverfið nýtt glæsilegt andlit Hafnarfjarðar 

_mg_9057_1525966877084

10. maí 2018 : Athugasemdir við samanburð SA á rekstrar-frammistöðu stærstu sveitarfélaganna

Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar gera athugasemdir við samanburð SA á rekstrarframmistöðu stærstu sveitarfélaganna.

10. maí 2018 : Hafnfirsk ungmenni standa sig vel

Spurt er um vímuefna, samskipti við foreldra, líðan, tómstundaáhuga og skjánotkun

9. maí 2018 : Breyting á deiliskipulaginu Hafnarfjörður Miðbær - Lækjargata 2 og Suðurgata 7

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 09.02.2018 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðanna við Lækjargötu 2 og Suðurgötu 7 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Um er að ræða breytingu á deiliskipulaginu Hafnarfjörður Miðbær.

HafnarfjordurFallegur

7. maí 2018 : Bæjarstjórnarfundur 9. maí

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 9. apríl. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

7. maí 2018 : Framboðslistar

Eftirfarandi framboðslistar eru boðnir fram við sveitarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 26. maí nk.

_mg_9030_1525426114157

4. maí 2018 : Vinna við íbúðakjarna að hefjast

Nú þegar liggja fyrir drög að aðalteikningum sem verkkaupi hefur ákveðið að byggja eftir

Síða 2 af 3