Fréttir
Bo-og-Ro

18. apr. 2018 : Björgvin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

“Nú er ég loksins búinn að meika það”

18. apr. 2018 : Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Yfirkjörstjórn mun laugardaginn 5.maí hafa aðsetur í fundarsal bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2.hæð frá kl. 10:00 – 12:00 og veita framboðslistum viðtöku.

Hafnarfjörður loftmynd

13. apr. 2018 : ​Tillaga að starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir malbikunarstöð Munck Íslandi ehf. í Hafnarfirði. Um ræðir nýjan rekstur.

12. apr. 2018 : Lífsgæðasetur í St. Jósefsspítala

 Hafnarfjarðarkaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að koma með starfsemi í St. Jósefsspítala.

10. apr. 2018 : Við bjóðum Heim í Hafnarfjörð á fyrstu bæjarhátíð sumarsins!

Menningar og þátttökuhátíðin Bjartir dagar verður haldin í næstu viku 

IMG_6847

10. apr. 2018 : Málþing Skóla- og Fjölskylduþjónustu um eflt samstarf

Einstakt tækifæri sé að ræða fyrir foreldra, forráðamenn og aðra uppalendur að kynna sér allt það fjölþætta starf  af meiri dýpt en áður hefur boðist.

9. apr. 2018 : Sterk fjárhagstaða Hafnarfjarðarkaupstaðar

Rekstrarafgangur A og B-hluta nam 1.326 milljónum króna. Engin lán voru tekin árið 2017. Allar framkvæmdir ársins voru fjármagnaðar með eigin fé. Skuldaviðmið komið vel niður fyrir viðmið eftirlitsnefndar

HafnarfjordurFallegur

9. apr. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 11. apríl

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 11. apríl. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

9. apr. 2018 : Viltu vera með á umhverfisvaktinni?

Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á skilgreindu landsvæði, gegn fjárstyrk til starfseminnar. 

Síða 2 af 2