Fréttir
996806

6. feb. 2018 : Grunnskólahátíðin í Hafnarfirði

Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar fer fram Grunnskólahátíðin í Hafnarfirði.   Félagsmiðstöðvarnar og skólarnir hafa staðið að þessu verkefni í áraraðir og það verið unglingum og verkefnum þeirra til sóma.

Hreinsistod-i-Hraunavik

5. feb. 2018 : Viðgerð Hraunavík tekur lengri tíma

Bilunin sem kom upp fyrir helgi í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík er alvarlegri en virtist við fyrstu skoðun

IMG_6178

5. feb. 2018 : Dagur leikskólans 6. febrúar

Þann 6. febrúar nk. verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í leikskólum Hafnarfjarðar í 11. sinn. Í tilefni dagsins munu leikskólarnir halda upp á daginn með ýmsu móti.


1. feb. 2018 : Vetrarhátíð er hafin í Hafnarfirði

Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. – 4. febrúar í 17. sinn og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð ljóss og myrkurs samstendur af fjórum meginstoðum: Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuði og ljósalist ásamt yfir 150 ókeypis viðburðum þar sem fjöldi listamanna tekur þátt í að skapa einstaka stemningu í borginni.

Síða 2 af 2