FréttirHafnarfjordurFallegur

27. feb. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 28. febrúar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. febrúar. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  

22. feb. 2018 : Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríinu

Fjölmargt verður í boði fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríinu; smiðjur, föndur, spil og litir, ratleikir, frítt í sund og margt, margt fleira.

UngmenniHreinsaBaeinn

21. feb. 2018 : Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa á aldrinum 17 ára og eldri. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. 

Sorpanos_net-3

20. feb. 2018 : Plast verður flokkað frá öðru rusli frá og með 1. mars

Íbúar Hafnarfjarðar geta frá og með 1. mars nk. sett allt plast saman í lokuðum plastpoka beint í gráu sorptunnuna .  Plastpokarnir verða flokkaðir sérstaklega frá öðru rusli og þeim komið til endurvinnslu. 

IMG_4354

19. feb. 2018 : Þátttaka grunnskólanemenda í hádegismat eykst

Þátttaka nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar í hádegismat hefur aukist í vetur. Þannig eru að jafnaði 75,5% nemenda í grunnskólunum sem eru að kaupa hádegismat, um 73% í fastri áskrift og nálægt 3% í lausasölu 

19. feb. 2018 : Bjartir dagar framundan

Óskað er eftir hugmyndum að dagskrá Bjartra daga en menningarhátíðin verður haldin dagana 18.-22. apríl næstkomandi.

IMG_7255

19. feb. 2018 : Samskiptahæfni nemenda í Hafnarfjarðarbæ styrkt

Hafnarfjarðarbær skrifaði nýverið undir samning við þjálfunarfyrirtæki KVAN sem miðar að því að efla samskiptahæfni nemenda

25446368_10156471186401030_8969896488900422599_n

18. feb. 2018 : Loksins glittir í flutning Hamranes- og Ísalslína úr byggð

„Þetta er mikill áfangi fyrir Hafnarfjörð. Við höfum barist fyrir þessu frá því að byrjað var að byggja á Völlunum. Lítið hefur hreyfst og málið er orðið virkilega aðkallandi og áríðandi fyrir bæjarfélagið og íbúa þess að sjá aðgerðir og fyrir endann á færslu línanna úr byggð og nánast úr húsagörðum hjá fólki“, segir Haraldur L. Haraldsson, 

14. feb. 2018 : Styrkir bæjarráðs

Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins.

HafnarfjordurFallegur

12. feb. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 14. febrúar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. 

30380-c25001a4_945_556

7. feb. 2018 : Allir unglingar fá spjaldtölvur

Á þessu skólaári fá allir nemendur í 8.-10. bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði iPad  til persónulegrar notkunar í skólastarfinu og til notkunar heima fyrir. Spjöldin hafa verið að fara í dreifingu til nemenda frá því fyrir jól og eru að komast til allra nemenda þessa dagana. 

Síða 1 af 2