FréttirUndirritun-samnings-vid-Curron

31. jan. 2018 : Nýtt snjallforrit bætir þjónustu

Fjölskylduþjónustan og Curron ehf. skrifuðu undir samning í morgun um notkun CareOn kerfisins sem er velferðartækni sem auðveldar að allt utanumhald um heimaþjónustu sveitarfélagsins. 

Hreinsistod-i-Hraunavik

30. jan. 2018 : Bilun í dælu- og hreinsistöð í Hraunavík

Bilun hefur kom upp í frárennslis dælum í dælu- og hreinsistöð Hafnarfjarðarbæjar í Hraunavík í dag.  Viðgerð mun taka sólarhring eða tvo í mesta lagi að mati þeirra sem eru á vettvangi. Heilbrigðiseftirliti bæjarins var gert viðvart áðan um bilunina um leið og hennar var vart og ljóst var til hvaða aðgerða þyrfti að grípa.

Mynd Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2013 - 2025

30. jan. 2018 : Ásvallabraut - Opið hús

Opið hús vegna breytingar á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og vegna nýs deiliskipulags fyrir Ásvallabraut.

HafnarfjordurFallegur

29. jan. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 31. janúar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 31. janúar. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.  Fundinum er streymt beint á heimasíðu

25. jan. 2018 : Gegn munntóbaki og rafrettum

Í janúar heimsækir tónlistarmaðurinn Jón Ragnar Jónsson alla nemendur í 8. bekk grunnskóla Hafnarfjarðar.

IMG_2462

24. jan. 2018 : Hreinsun gróðurbeða

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í hreinsun gróðurbeða meðfram stofnleiðum í Hafnarfirði. 

25446368_10156471186401030_8969896488900422599_n

20. jan. 2018 : FRÉTT UM HAMRANESLÍNU FAGNAÐ

Bæjaryfirvöld eru því þakklát Fréttablaðinu að vekja máls á því hversu áríðandi það er að Hamraneslína víki.

19. jan. 2018 : Rekstur veitingasölu í Hafnarborg

Óskað er eftir tilboðum í leigu á veitingarými  í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar að Strandgötu 34, Hafnarfirði.

19. jan. 2018 : Íbúafundur vegna borgarlínu

Þann 18. janúar var haldinn kynningarfundur vegna Borgarlínu í Hafnarborg. Hér er hægt að nálgast upptöku og glærur frá fundinum og nánari upplýsingar um Borgarlínuna.

Baejarlistamadur2017

18. jan. 2018 : Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar

Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum við val á bæjarlistamanni sem menningar- og ferðamálanefnd mun hafa til hliðsjónar.

HafnarfjordurFallegur

15. jan. 2018 : Bæjarstjórnarfundur 17. janúar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 17. janúar. Fundurinn hefst kl. 17 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34

Síða 1 af 2